Listgreinar

Tónment

Mér fannst ekki gaman í Tónment vegna þess að við vorum að gera leiðinlega ritgerð. Við fengum ekki að ráða með hverjum við værum í hóp né hvað við skrifuðum um. Ég hefði frekar vilja læra ný lög eða kannski læra á hljóðfæri. 

Myndmennt 1

Mér fannst gaman í myndmennt af því að við vorum að læra að teikna andlit og nota fjarvíddarpunkt. Mér finnst gaman að teikna og þess vegna fannst mér þetta skemmtilegt.

Leiklist

Mér finnst gaman að leika og fara í skemmtilega leiki. Það er einmitt það sem við gerðum í leiklist. Ég lærði að setja mig í allt aðrar aðstæður og fullt fleira. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Möller
Björn Möller
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband