31.5.2016 | 09:17
Íslenska
Galdrastafir og grćn augu - Bókagagnrýni
Galdrastafir og grćn augu er bók eftir Önnu Heiđu Pálsdóttur. Bókin er um Svein Sigurđsson og ferđalag hans um tímann. Hann var bara venjulegur strákur úr Kópavoginum. Hann fann galdrastaf á steini úti í móa og byrjađi ađ leika sér ađ segja galdraţulur eins og galdramenn gera Allt í einu kom algjört hvassviđri og vindur allt í kring um hann. Hann ţeyttist upp í loft og ţegar hann lenti var hann kominn til ársins 1713. Sveinn kynnist lífinu ţar. Ţar var margt sem hann hafđi aldrei séđ eđa gert áđur. Hann varđ líka í fyrsta sinn ástfanginn. Hann varđ ástfanginn af Kristínu, en hún var vinnukona á Hlíđ, sem var bćr ţarna rétt hjá. En ţađ sem Sveinn vildi mest af öllu var ađ komast heim. Hann vissi ađ ef hann komst ţangađ međ göldrum ţyrfti hann ađ nota galdra til ţess ađ komast til baka. Jónas, sem var vinur hans og var líka frá bćnum Hlíđ, sagđi honum ađ séra Eiríkur á Vogsósum vćri rammgöldróttur. Sveinn lćrđi hjá séra Eiríki og ađ lokum komst hann heim. Mér fannst bókin mjög góđ og spennandi. Mađur var alltaf spenntur fyrir nćsta kafla. Ţađ sem mér fannst skemmtilegast var ađ bókin gerist á tveimur tímum og mađur fćr ađ kynnast ţví hvernig fólk lifđi í gamla daga. Mér fannst áhugaverđast var ađ Sveinn var í tvćr vikur í fortíđinni en ţegar hann kom til baka var hann búinn ađ vera frá í 2 klukkutíma.Stundum fannst mér bókin samt vera langdreginn og ekki mikiđ ađ gerast.
Úlfljótsvatn
Ţann 25. apríl fórum viđ í sjöunda bekk í skólabúđir á Úlfljótsvatni. Strákarnir gistu í skála sem heitir DSÚ skáli en stelpurnar í JB skála, en á neđri hćđinni í ţeim skála borđuđum viđ matinn. Viđ vorum í tvćr nćtur og ţrjá daga á Úlfljótsvatni og ég gisti međ Krissa og Ágústi í herbergi sem hét Birnur. Ţađ var skáti sem var oftast međ okkur og stjórnađi dagskrá en hún hét Elín. Viđ fórum í fullt af skemmtilegum leikjum á hverjum degi. Mér fannst skemmtilegast í bogfimi en ţađ voru fullt af skemmtilegum leikjum eins og klifur, frisbígolf o.fl. Á kvöldin var kvöldvaka og ţá voru krakkarnir međ atriđi á kvöldin og sýndu. Mér fannst ţessi ferđ heppnast mjög vel og ég myndi endilega vilja koma aftur á Úlfljótsvatn.
Ráđgátan
Fyrst byrjađi ég á ţví ađ finna fimm hugmyndir um hvernig sögu ég gćti gert. Ég valdi ađ gera spennusögu. Sagan er um fjóra krakka sem fara á eyju langt í burtu
til ţess ađ leysa ráđgátu. Hún er spennandi og fyndin á köflum.
Hér getur ţú séđ verkefniđ mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.